Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The 33 2015

(Los 33)

Justwatch

Frumsýnd: 11. desember 2015

Hope Runs Deep

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna... Lesa meira

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna kom í ljós að allir 33 mennirnir voru á lífi. Þá tók við einhver erfiðasta og flóknasta björgunaraðgerð sögunnar.... minna

Aðalleikarar

Antonio Banderas

Mario Sepúlveda

Rodrigo Santoro

Laurence Golborne

Kate del Castillo

Katty Valdivia

Elijah Wood

María Segovia

James Brolin

Jeff Hart

Cote de Pablo

Jessica Salgado

Naomi Scott

Escarlette Sepúlveda

Mario Casas

Álex Vega

Bob Gunton

President Sebastián Piñera

Gabriel Byrne

Andre Sougarret

Juan Pablo Raba

Darío Segovia

Paulina García

Isabel Pereira

Anderson Cooper

CNN Anchor

Jorge Diaz

Igor Proestakis

Tenoch Huerta

Carlos Mamani

Elizabeth De Razzo

Susana Valenzuela

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.12.2015

Vinsæl risaeðla áfram í toppsæti

Tíðindalaust er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en bæði teiknimyndin Góða risaeðlan, sem situr í 1. sæti listans, og The Hunger Games: Mockingjay Part 2, sem er í öðru sæti listans, hreyfast ekki úr stað á milli vikna. ...

10.08.2015

Hnefaleikahetja sekkur á botninn - Frumsýning á Southpaw

Hnefaleikamyndin Southpaw verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, 12. ágúst. Myndin er með Jake Gyllenhaal í aðahlutverkinu og er eftir leikstjóra Training Day og The Equalizer; Antoine Fuqua Southpaw verður sýnd í Smárabíó...

11.06.2015

Leikur djöfladýrkanda

La Bamba leikarinn Lou Diamond Phillips hefur verið ráðinn í hlutverk fjöldamorðingjans Richard Ramirez, sem þekktur var sem "The Night Stalker" eða eða Nætur hrellirinn, í lauslegri þýðingu. Tökur eiga samkvæmt Varie...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn