Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Þrestir 2015

(Sparrows)

Justwatch

Frumsýnd: 2. október 2015

Finndu þína eigin leið

99 MÍNÍslenska
Valin besta myndin á San Sebastián kvikmyndahátíðinni. Fjöldi annarra verðlauna.

Þrestir er ljóðrænt drama sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.08.2020

Bergmál verðlaunuð í Kanada

Kvikmyndin Bergmál hlaut nýverið sérstök dómnefndarverðlaun á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Gimli í Kanada. Þetta eru sjöttu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunin sem myndin hlýtur og vann til sinna fyrstu verðlaun í ...

21.09.2016

Þrestir keppa um Óskar

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Þrestir sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Þrestir mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvi...

30.08.2016

Þrestir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn....

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn