Self/less
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennutryllirVísindaskáldskapurRáðgáta

Self/less 2015

Frumsýnd: 4. september 2015

God created man. Man created immortality.

6.5 84044 atkv.Rotten tomatoes einkunn 18% Critics 6/10
116 MÍN

Forríkur eldri maður, Damien, sem er dauðvona úr krabbameini ákveður að nýta sér nýja tækni og láta flytja vitund sína yfir í líkama yngri manns. Vitundarfærslan heppnast og eftir að Damien jafnar sig á viðbrigðunum og undruninni sem fylgir því að vera kominn í nýjan, stálhraustan líkama tekur hann til við að njóta lífsins sem aldrei fyrr, enda veit... Lesa meira

Forríkur eldri maður, Damien, sem er dauðvona úr krabbameini ákveður að nýta sér nýja tækni og láta flytja vitund sína yfir í líkama yngri manns. Vitundarfærslan heppnast og eftir að Damien jafnar sig á viðbrigðunum og undruninni sem fylgir því að vera kominn í nýjan, stálhraustan líkama tekur hann til við að njóta lífsins sem aldrei fyrr, enda veit hann vart aura sinna tal og getur gert hvaðeina sem hann langar til að gera. En gamanið byrjar að kárna þegar minningar sem eru ekki hans eigin taka að koma fram í huga Damiens og hann tekur að gruna að líkaminn sem hann er í hafi ekki verið klónaður heldur fenginn með öðrum hætti ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn