Pressure
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
Spennutryllir

Pressure 2015

Hold Your Breath. / Hvað gera menn þegar dauðinn er óumflýjanlegur?

5.6 4570 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 6/10
91 MÍN

Fjórir menn sem starfa við að laga olíuleiðslur í sjó verða innlyksa í kafkúlu sinni á hafsbotni þegar móðurskip þeirra laskast alvarlega í miklum stormi og sekkur. Myndin segir frá fjögurra manna teymi sem hefur það áhættusama starf með höndum að halda við olíuleiðslum sem lagðar hafa verið á hafsbotni Indlandshafs og gera við þær þegar svo ber... Lesa meira

Fjórir menn sem starfa við að laga olíuleiðslur í sjó verða innlyksa í kafkúlu sinni á hafsbotni þegar móðurskip þeirra laskast alvarlega í miklum stormi og sekkur. Myndin segir frá fjögurra manna teymi sem hefur það áhættusama starf með höndum að halda við olíuleiðslum sem lagðar hafa verið á hafsbotni Indlandshafs og gera við þær þegar svo ber undir. Dag einn kemur í ljós að leki er kominn að einni leiðslunni sem aftur krefst skjótra viðbragða og viðgerðar án tafar. Fjórmenningarnir fara því þegar í „Bjölluna“, en svo nefnist kafkúlan sem þeir nota til að komast í á hafsbotn. Svo illa vill til að skömmu eftir að þeir eru komnir á botninn skellur gríðarlegt stórviðri á sem sökkvir móðurskipi þeirra og þar sem Bjallan er enn föst við það verða góð ráð dýr ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn