Slow West
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndRómantískSpennutryllirVestriRáðgáta

Slow West 2015

Frumsýnd: 25. september 2015

Wanted dead or dead

6.9 39282 atkv.Rotten tomatoes einkunn 92% Critics 7/10
84 MÍN

Jay er ungur Skoti sem ferðast þvert yfir Bandaríkin í leit að Rose, konunni sem hann elskar. Á ferð sinni kynnist hann útlaganum Silas sem slæst í för með honum sem leiðsögumaður. Jay veit ekki að Rose er eftirlýst og fé sett til höfuðs henni, lífs eða liðinni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn