Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Gallows 2015

Justwatch

Frumsýnd: 22. júlí 2015

Every School Has its Spirits.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 30
/100

Myndin segir frá nokkrum unglingum í framhaldsskóla sem ákveða að minnast látins nemanda við skólann, en hann dó fyrir 20 árum á hroðalegan hátt í miðri sýningu á leikriti sem heitir The Gallows. Til að minnast hans ákveða unglingarnir að setja leikritið upp aftur og eru á fullu að vinna í því þegar þeim verður ljóst að eitthvað er ekki eins og... Lesa meira

Myndin segir frá nokkrum unglingum í framhaldsskóla sem ákveða að minnast látins nemanda við skólann, en hann dó fyrir 20 árum á hroðalegan hátt í miðri sýningu á leikriti sem heitir The Gallows. Til að minnast hans ákveða unglingarnir að setja leikritið upp aftur og eru á fullu að vinna í því þegar þeim verður ljóst að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Og brátt fer allt úr böndunum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.07.2015

Tíðindalaust á toppnum

Það er heldur tíðindalítið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndirnar í tveimur efstu sætunum eru á nákvæmlega sama stað og fyrir viku síðan; Minions í því fyrsta og Ant-Man í öðru sæti. Í þriðja og fj...

19.07.2015

Litla ofurhetjan vinsælust í USA

Disney/Marvel ofurhetjumyndin Ant-Man er vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, með tekjur upp á 56,4 milljónir Bandaríkjadala. Þessi niðurstaða er samkvæmt Deadline vefnum, í takt við spár. Í samanburði við fyrri ofurhetjumyndir þá er myndin með lakari ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn