Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Amy 2015

Justwatch

Frumsýnd: 29. júlí 2015

The girl behind the name. / Tímamótakvikmynd um harmþrungið ferðalag

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Óskarsverðlaun sem besta heimildarmynd.

Heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. Einstök heimildarmynd um Amy Winehouse, æskuár hennar og fjölskyldulíf, ferilinn, tónlistina, vinina og það sem dró hana til dauða. Amy Winehouse var einstök listakona sem lést langt um aldur fram þann 23. júlí 2011, aðeins 27 ára að aldri. Þessi einstaka heimildarmynd um hana... Lesa meira

Heimildarmynd um söngkonuna Amy Winehouse, sem lést af alkóhóleitrun árið 2011. Einstök heimildarmynd um Amy Winehouse, æskuár hennar og fjölskyldulíf, ferilinn, tónlistina, vinina og það sem dró hana til dauða. Amy Winehouse var einstök listakona sem lést langt um aldur fram þann 23. júlí 2011, aðeins 27 ára að aldri. Þessi einstaka heimildarmynd um hana og líf hennar er gerð af kvikmyndagerðarmanninum Asif Kapadia sem m.a. gerði árið 2011 hina margverðlaunuðu mynd Senna, um brasilíska kappakstursmanninn Ayrton Senna. Eins og hún hefur Amy hlotið frábæra dóma gagnrýnenda og þykir varpa einstaklega skýru ljósi á líf þessarar merku listakonu sem söng sig inn í hjörtu allra sem á hana hlýddu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.04.2024

Borgarastríðið braut sér leið á toppinn

Dystópían Civil War eftir Alex Garland (Ex Machina, Annihilation, 28 Days Later) fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og sló þar með við Godzilla x Kong - The New Empire sem hrapaði niðu...

11.04.2024

Mesta áskorunin að finna réttu Amy

Marisa Abela fer með hlutverk Amy Winehouse í kvikmyndinni Back to Black sem kemur í bíó á Íslandi á morgun, föstudaginn 12. apríl. Í samtali Morgunblaðsins við aðstandendur myndarinnar kemur fram að mesta ásko...

29.03.2024

Líkir skrímslum við löggurnar í Lethal Weapon

Þegar ofurskrímslið Godzilla og risa-apinn King Kong voru síðast á hvíta tjaldinu fengum við að upplifa epískan bardaga þeirra tveggja, í kvikmynd leikstjórans Adam Wingard, Godzilla Vs. Kong. En núna hefur orðið ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn