Rock the Kasbah
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndStríðsmyndTónlistarmynd

Rock the Kasbah 2015

Frumsýnd: 20. nóvember 2015

Opportunity rocks when you least expect it.

5.5 9783 atkv.Rotten tomatoes einkunn 8% Critics 6/10
106 MÍN

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir... Lesa meira

Hér segir frá umboðsmanninum Richie Lanz sem svo sannarlega má muna tímana tvenna í bransanum. Dag einn ákveður hann að fara með einu söngkonunni sem hann hefur enn á sínum snærum í tónleikaferð til Afganistan. Þar lendir hann hins vegar fljótlega í miklum hremmingum sem gera hann að peninga- og vegabréfslausum strandaglópi í landinu. Fyrir tilviljun heyrir hann skömmu síðar unga, afganska söngkonu syngja og ákveður að hjálpa henni til að verða fyrsta konan sem tekur þátt í sjónvarpsþættinum og hæfileikakeppninni Afghan-Star.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn