Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Straight Outta Compton 2015

Justwatch

Frumsýnd: 26. ágúst 2015

The world's most dangerous times created the world's most dangerous group

147 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Straight Outta Compton er saga hljómsveitarinnar N.W.A. sem náði gríðarlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og var í fararbroddi hip hop-tónlistarbyltingarinnar á vesturströnd Bandaríkjanna. N.W.A. (Niggaz Wit Attitudes) var stofnuð árið 1986 af þeim Arabian Prince, DJ Yella, Dr. Dre, Eazy-E og Ice Cube sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta... Lesa meira

Straight Outta Compton er saga hljómsveitarinnar N.W.A. sem náði gríðarlegum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og var í fararbroddi hip hop-tónlistarbyltingarinnar á vesturströnd Bandaríkjanna. N.W.A. (Niggaz Wit Attitudes) var stofnuð árið 1986 af þeim Arabian Prince, DJ Yella, Dr. Dre, Eazy-E og Ice Cube sem allir voru úr Compton-hverfinu í suðurhluta Los Angeles-borgar, en þar hafði þá um langa tíð verið róstusamt og átök algeng á milli íbúanna og yfirvalda. Fyrsta stúdíóplata N.W.A. kom út í ágúst árið 1988 og hlaut heitið Straight Outta Compton. Hún reyndist tímamótaverk sem átti eftir að hafa gríðarleg áhrif á rapp- og hip hop-tónlistarmenninguna í Bandaríkjunum og víðar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.04.2023

Allir hverfa úr Demeter

Fyrsta stikla er komin út fyrir Drakúlamyndina Last Voyage of the Demeter en óhætt er að segja að hún láti kaldan hroll hríslast niður eftir bakinu á manni. Þetta er önnur Drakúlamyndin á stuttum tíma en illlmennið ke...

01.10.2016

Fast 8 stikla frumsýnd í desember

Tökum á bílatryllinum Fast and Furious 8  er, að því er virðist, enn ekki lokið, en þó er búið að boða birtingu fyrstu stiklunnar, sem væntanlega mun innihalda efni frá Íslandi, en tökulið og leikarar dvöldu h...

16.07.2016

Dótakassi Fast 8 skoðaður - Myndband!

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá var bílatryllirinn Fast and Furious 8, tekin upp hér á landi að hluta, m.a. á Akranesi og á norðurlandi. Hingað til lands komu ýmis farartæki sem notuð eru í myndinni, en þ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn