The D Train
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

The D Train 2015

Every reunion needs a hero

5.0 10218 atkv.Rotten tomatoes einkunn 53% Critics 5/10
97 MÍN

Dan Landsman hefur aldrei verið aðalgæinn. En nú gæti það verið um það bil að breytast - sérstaklega ef honum tekst að sannfæra Oliver Lawless, vinsælasta strákinn úr miðskóla, sem er nýtt andlit Banana Boat auglýsingaherferðarinnar, um að koma með sér á bekkjarendurfundi. Dan fer frá Pittsburgh til Los Angeles, og býr til sannfærandi sögu til að... Lesa meira

Dan Landsman hefur aldrei verið aðalgæinn. En nú gæti það verið um það bil að breytast - sérstaklega ef honum tekst að sannfæra Oliver Lawless, vinsælasta strákinn úr miðskóla, sem er nýtt andlit Banana Boat auglýsingaherferðarinnar, um að koma með sér á bekkjarendurfundi. Dan fer frá Pittsburgh til Los Angeles, og býr til sannfærandi sögu til að fá Lawless með sér í þetta. En hann fær meira en hann óskaði eftir, því Lawless reynist vera algjörlega óútreiknanlegur og endar með að yfirtaka heimili hans, vinnu og allt hans líf.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn