Náðu í appið
Loving
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

Loving 2016

All love is created equal.

123 MÍNEnska
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 91
/100
Þau Joel Edgerton og Ruth Negga voru bæði tilnefnd til Golden Globe-verðlaunanna fyrir leik sinn í Loving og Ruth var einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hann. Þess utan hafa þau hlotið óteljandi verðlaun á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum heimsins auk þ

Þetta er hin sanna saga af því hvernig ást tveggja einstaklinga felldi úr gildi lög Virginíufylkis árið 1967 sem sögðu að blandað hjónaband hvítra og svartra væri ólöglegt. Lögin um að hjónaband fólks af ólíkum kynþætti væri ólöglegt voru enn í gildi í fimmtán ríkjum Bandaríkjanna árið 1958 þegar Richard Loving bað Mildred Jeter að giftast... Lesa meira

Þetta er hin sanna saga af því hvernig ást tveggja einstaklinga felldi úr gildi lög Virginíufylkis árið 1967 sem sögðu að blandað hjónaband hvítra og svartra væri ólöglegt. Lögin um að hjónaband fólks af ólíkum kynþætti væri ólöglegt voru enn í gildi í fimmtán ríkjum Bandaríkjanna árið 1958 þegar Richard Loving bað Mildred Jeter að giftast sér. Hún sagði já, en vegna laganna í Virginíu ákváðu þau að fara til Washington þar sem lögin höfðu verið numin úr gildi. Eftir að þau sneru aftur til Virginíu sem hjón leið hins vegar ekki á löngu uns þau voru handtekin og dæmd til ársvistar í fangelsi. Þar með var hafin barátta sem átti eftir að standa í níu ár ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn