Samba
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

Samba 2015

Frumsýnd: 3. apríl 2015

Ástarsaga úr raunveruleikanum

120 MÍN

Eftir að Samba flutti frá Senegal til Frakklands fyrir tíu árum hefur hann haft í sig og á með svartri láglaunavinnu um leið og hann hefur reynt eins og hann getur að fá löglegt atvinnuleyfi landinu. Við kynnumst hér Samba Cissé sem kom til Frakklands frá Senegal fyrir tíu árum en fékk aldrei dvalarleyfi og er því ólöglegur í landinu. Til að hafa í sig... Lesa meira

Eftir að Samba flutti frá Senegal til Frakklands fyrir tíu árum hefur hann haft í sig og á með svartri láglaunavinnu um leið og hann hefur reynt eins og hann getur að fá löglegt atvinnuleyfi landinu. Við kynnumst hér Samba Cissé sem kom til Frakklands frá Senegal fyrir tíu árum en fékk aldrei dvalarleyfi og er því ólöglegur í landinu. Til að hafa í sig og á hefur hann tekið að sér alls kyns ólöglega láglaunavinnu sem aftur hefur leitt til þess að hann er ásamt þúsundum annarra í sömu sporum og hann á stöðugum flótta undan lögreglu og innflytjendaeftirliti. Samba hefur á þessum tíma reynt allt sem hann hefur getað til að afla sér dvalar- og atvinnuleyfis, en án árangurs enda er kerfið afar erfitt viðfangs, bæði flókið og þungt í vöfum. Dag einn hittir hann Alice sem er nýbyrjuð hjá innflytjendaeftirlitinu eftir að hafa verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóra fyrirtækis. Á milli hennar og Samba kviknar neisti sem á eftir að breyta lífi þeirra beggja ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn