Child 44
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllir

Child 44 2015

Frumsýnd: 17. apríl 2015

How do you find a killer who doesn't exist?

6.5 61543 atkv.Rotten tomatoes einkunn 27% Critics 6/10
137 MÍN

Sovéskan herlögreglumann fer að gruna að raðmorðingi gangi laus eftir að hann skoðar lík barna sem sögð eru hafa látist af slysförum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók breska rithöfundarins Toms Rob Smith sem sótti efniviðinn í óhugnanlegan feril raðmorðingjans Andrei Chikatilo, en hann myrti á milli 52 og 60 konur og börn í Sovétríkjunum á árunum... Lesa meira

Sovéskan herlögreglumann fer að gruna að raðmorðingi gangi laus eftir að hann skoðar lík barna sem sögð eru hafa látist af slysförum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók breska rithöfundarins Toms Rob Smith sem sótti efniviðinn í óhugnanlegan feril raðmorðingjans Andrei Chikatilo, en hann myrti á milli 52 og 60 konur og börn í Sovétríkjunum á árunum 1978 til 1990. Málið varð hápólitískt á sínum tíma og olli miklum titringi á meðal æðstu manna ríkisins enda mátti rannsókn þess ekki spyrjast út því sovéska ríkisstjórnin hélt því alltaf fram að í Sovétríkjunum væru engin morð framin. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn