Black or White
Drama

Black or White 2014

There's more to family than what you see

6.6 10852 atkv.Rotten tomatoes einkunn 40% Critics 7/10
121 MÍN

Black or White fjallar um afa og ekkil, sem þarf skyndilega að sjá fyrir ástkærri afadóttur sinni. Þegar föðuramma hennar sækir um forræði yfir henni með hjálp bróður síns, þá lendir litla stúlkan mitt á milli tveggja fjölskyldna sem báðar elska hana af öllu hjarta. Báðar fjölskyldur vilja vel en berjast fyrir því sem þeim finnst vera rétt, en fljótlega... Lesa meira

Black or White fjallar um afa og ekkil, sem þarf skyndilega að sjá fyrir ástkærri afadóttur sinni. Þegar föðuramma hennar sækir um forræði yfir henni með hjálp bróður síns, þá lendir litla stúlkan mitt á milli tveggja fjölskyldna sem báðar elska hana af öllu hjarta. Báðar fjölskyldur vilja vel en berjast fyrir því sem þeim finnst vera rétt, en fljótlega neyðast þær til að takast á við spurningar um kynþátt, fyrirgefningu og skilning. Myndin er byggð á raunverulegum atburðum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn