Náðu í appið
73
Bönnuð innan Alfarið bönnuð

Halloween II 1981

More Of The Night He Came Home / How do you kill what's NOT alive? / The Nightmare Isn't Over

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Michael Myers er enn á ferð, og er síst hættuminni en áður. Eftir misheppnaða tilraun til að ná til systur sinnar á gamla heimili þeirra, þá er farið í skyndi með Laurie Strode á spítalann þar sem gera þarf að sárum hennar sem bróðir hennar veitti henni fyrir fáeinum klukkustundum síðan. Michael er ekki langt undan og mun halda áfram á hrekkjavökumorðæði... Lesa meira

Michael Myers er enn á ferð, og er síst hættuminni en áður. Eftir misheppnaða tilraun til að ná til systur sinnar á gamla heimili þeirra, þá er farið í skyndi með Laurie Strode á spítalann þar sem gera þarf að sárum hennar sem bróðir hennar veitti henni fyrir fáeinum klukkustundum síðan. Michael er ekki langt undan og mun halda áfram á hrekkjavökumorðæði sínu þar til að hann fær að hafa systur sína út af fyrir sig. ... minna

Aðalleikarar


Mér fannst þetta ekki nógu góð mynd. Halloween var algjör klassi en þessi? Þetta var einum of. Hún fær eina stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Beint framhald hinnar bráðskemmtilegu Halloween og beinna framhald hef ég aldrei séð. Byrjar hreinlega á sekúndunni sem fyrri myndin endar. Fleiri og meira brútal dráp en í fyrri myndinni en skortir þó eitthvað. Michael Myers heldur áfram að drepa en undir lokin eru ofurmannlegir kraftar hans komnir út í hött. Hafi maður séð Halloween 1 er nú samt skylda að sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.10.2020

Er hrekkjavaka Zombies töff eða tilgerðarleg?

Yfirnáttúrulegi morðinginn Michael Meyers er með þekktari hryllingsfígúrum kvikmyndasögunnar og hefur tekið ýmsar breytingar. Lítið er þó rætt almennt um túlkun rokkhaussins Rob Zombie á Halloween-seríunni. Hann setti ald...

30.10.2020

Er hrekkjavaka Zombies töff eða tilgerðarleg?

Yfirnáttúrulegi morðinginn Michael Meyers er með þekktari hryllingsfígúrum kvikmyndasögunnar og hefur tekið ýmsar breytingar. Lítið er þó rætt almennt um túlkun rokkhaussins Rob Zombie á Halloween-seríunni. Hann setti aldeilis sin...

31.10.2018

40 ár milli stríða

Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðh...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn