The One I Love
Bönnuð innan 14 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

The One I Love 2014

Allt lagt undir

7.1 31999 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 7/10
91 MÍN

Hjón sem komin eru á endastöð í hjónabandinu og hafa glatað neistanum sem sameinaði þau ákveða að gera eina tilraun enn til að bjarga málunum. Þau Ethan og Sophie eru hjón sem sjá fram á að hjónabandi þeirra sé svo gott sem lokið. Þau hafa ekki notið ásta í marga mánuði og hvorugt þeirra sér fram á að endurheimta tilfinningarnar sem þau báru eitt... Lesa meira

Hjón sem komin eru á endastöð í hjónabandinu og hafa glatað neistanum sem sameinaði þau ákveða að gera eina tilraun enn til að bjarga málunum. Þau Ethan og Sophie eru hjón sem sjá fram á að hjónabandi þeirra sé svo gott sem lokið. Þau hafa ekki notið ásta í marga mánuði og hvorugt þeirra sér fram á að endurheimta tilfinningarnar sem þau báru eitt sinn í brjósti hvort til annars. Að ráði sálfræðings sem Sophie leitar til ákveða þau Ethan þó að gera eina tilraun enn til að bjarga málunum og leigja sér í því skyni sumarhús í rómantísku umhverfi langt frá borginni. Til að byrja með lítur út fyrir að þessi ráðstöfun muni hafa jákvæð áhrif á samskipti þeirra, en óvænt uppgötvun á eftir að gjörbreyta öllu ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn