The Angry Birds Movie
Öllum leyfðÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndGamanmyndFjölskyldumyndTeiknimynd

The Angry Birds Movie 2016

(Angry Birds)

Frumsýnd: 11. maí 2016

Why so angry? / Leikjunum er lokið

6.3 74979 atkv.Rotten tomatoes einkunn 44% Critics 6/10
90 MÍN

Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum. Rauður hefur verið skikkaður til að sækja skapofsameðferð þar sem... Lesa meira

Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Fuglarnir eru hamingjusamir í paradís sinni og vita ekkert af umheiminum handan hafsins. Dagarnir eru áhyggjulausir og fuglarnir eyða þeim í að hugsa um eggin sín í rólegheitunum. Rauður, Toggi og Bombi, eru furðufuglarnir í hópnum. Rauður hefur verið skikkaður til að sækja skapofsameðferð þar sem hann á til að rjúka upp í skapinu, Toggi er ofvirkur, hreyfir sig hratt og er með sífellda munnræpu en Bombi þjáist af sjaldgæfum sjúkdómi sem veldur því að hann springur öðru hverju og verður því að búa í sprengjubyrgi.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn