Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Warcraft 2016

Frumsýnd: 27. maí 2016

Two Worlds. One Home.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 32
/100

Warcraft er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem notið hefur gríðarlegra vinsælda allt frá því að fyrsti leikurinn, Warcraft: Orcs and Humans, kom út árið 1994. Í myndinni er sagan sögð frá byrjun. Friðurinn er rofinn í landinu Azeroth þar sem menn hafa völdin þegar stríðsmenn orca frá Draenor ráðast til inngöngu í leit að nýjum heimkynnum því... Lesa meira

Warcraft er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem notið hefur gríðarlegra vinsælda allt frá því að fyrsti leikurinn, Warcraft: Orcs and Humans, kom út árið 1994. Í myndinni er sagan sögð frá byrjun. Friðurinn er rofinn í landinu Azeroth þar sem menn hafa völdin þegar stríðsmenn orca frá Draenor ráðast til inngöngu í leit að nýjum heimkynnum því Draenor er smám saman að verða óbyggilegt fyrir þá. Stríð er nánast óumflýjanlegt þar sem báðar fylkingarnar eru að berjast fyrir tilveru sinni en slíkt stríð gæti að lokum leitt til þess að bæði menn og orcar þurrkuðust út fyrir fullt og allt. ... minna

Aðalleikarar

Travis Fimmel

Anduin Lothar

Paula Patton

Garona Halforcen

Ben Foster

Medivh

Dominic Cooper

Llane Wrynn

Toby Kebbell

Durotan / Antonidas

Clancy Brown

Blackhand

Ruth Negga

Lady Taria Wrynn

Glenn Ennis

Compound Guard

Terry Notary

Grommash Hellscream

Lou Gioia

Aloman

Nancy Nye

Warrior

Elisabeth Rosen

Westfall Woman

Mackenzie Gray

Lordaerian Delegate

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2020

Rifjar upp vonbrigðin eftir Superman Returns: Leikstjórinn erfiður - „Ég gerði allt sem ég gat“

Bandaríska leikaranum Brandon Routh þótti leitt að geta ekki spreytt sig í Superman-hlutverkinu oftar en gafst tækifæri til. Leikarinn var tiltölulega óþekktur þegar hann var ráðinn í burðarhlutverk stórmyndarinn...

20.12.2016

Vinsælustu myndir ársins 2016 á IMDB.com

Á árinu 2016 hafa nokkrar risamyndir ( blockbusters ) fengið falleinkunn hjá gagnrýnendum, myndir eins og Suicide Squad, Warcraft og X-Men: Apocalypse. Þrátt fyrir það ná þessar þrjár myndir allar inn á topp tíu lista IMDB.com yfir vi...

03.11.2016

Jackson vill stöðva umsnúning þyngdaraflsins

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Samuel L. Jackson er nú um það bil að ljúka samningum um að leika í vísindaskáldsögunni Inversion, eða Umsnúningur,  samkvæmt frétt Variety. Leikstjóri Inversion er Peter Segal, en tökur eiga að hefjast 27. febrúar nk. í Berlín. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn