Náðu í appið
Öllum leyfð

Reykjavík 2015

Justwatch

Frumsýnd: 11. mars 2016

Enginn veit sína ævina ...

92 MÍNÍslenska

Reykjavík er sætbeisk dramatísk kómedía um sambönd og samskipti. Hringur og Elsa eru par í Reykjavík og eiga sex ára dóttur. Þegar þau ætla að festa kaup á draumahúsinu sínu kemur upp krísa sem leiðir til þess að samband þeirra tekur að gliðna í sundur. Með hjálp Tolla vinar síns freistar Hringur þess að bjarga málunum áður en það verður of seint.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.02.2023

Fyrstu fimm á Stockfish - hjartnæmar, fallegar, gamansamar og djúpar

Stockfish, kvikmynda- og bransahátíðin sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. mars – 2. apríl, hefur nú opinberað fyrstu fimm af þeim kvikmyndum sem sýndar verða á hátíðinni. Í tilkynningu frá Bíó P...

03.02.2023

Lúxussalurinn opnar í dag

Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3. febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikill...

02.02.2023

Vissi strax að Napóleonsskjölin væru efni í góða bíómynd

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, varð fyrstur til að segja Óskari Þór Axelssyni leikstjóra kvikmyndarinnar Napóleonsskjalanna að Arnaldur Indriðason, höfundur bókarinnar sem myndin er byggð á, væri mjög ánæg...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn