Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Chappie 2015

Justwatch

Frumsýnd: 6. mars 2015

Humanity's last hope isn't human.

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 32% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Chappie gerist í náinni framtíð þegar lög- og hergæslu er sinnt af öflugum vélmennum sem fylgja skipunum yfirvalda út í hörgul og hiklaust. En eitt vélmennið er öðruvísi. Það er mannlegt. Það er Chappie. Ungur forritari sem komist hefur yfir eldri tegund af löggæsluvélmenni ákveður að forrita það upp á nýtt með þeim eiginleikum að vélmennið geti... Lesa meira

Chappie gerist í náinni framtíð þegar lög- og hergæslu er sinnt af öflugum vélmennum sem fylgja skipunum yfirvalda út í hörgul og hiklaust. En eitt vélmennið er öðruvísi. Það er mannlegt. Það er Chappie. Ungur forritari sem komist hefur yfir eldri tegund af löggæsluvélmenni ákveður að forrita það upp á nýtt með þeim eiginleikum að vélmennið geti bæði hugsað, talað og lært eins og manneskja. Forritunin heppnast, en um leið og yfirvöld komast að þessu verður fjandinn laus því þau óttast að vélmenni sem tekur eigin ákvarðanir geti markað upphafið að endalokum mannkyns. Þau ákveða því að eyða Chappie, eins og vélmennið heitir, sem allra fyrst og koma um leið í veg fyrir að martröð þeirra verði að veruleika. En kannski er það of seint ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.07.2018

RoboCop snýr aftur með District 9 leikstjóra við stýrið

MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmy...

19.02.2015

Blomkamp leikstýrir nýrri Alien-mynd

Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrs...

04.11.2014

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Neill Blomkamp

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð í dag. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn