Svo á jörðu sem á himni
Öllum leyfð
DramaSögulegÍslensk mynd

Svo á jörðu sem á himni 1992

(As in Heaven)

Frumsýnd: 29. ágúst 1992

122 MÍN

Svo á jörðu sem á himni fléttar saman sögu ungrar stúlku og fjölskyldu hennar í afskekktri íslenskri sveit á 4. áratug síðustu aldar og hliðstæðu hennar á 14. öld á sama stað. Þarna strandaði franska rannsóknarskipið Pourquoi-pas? árið 1936 og er þessi atburður sýndur frá sjónarhorni stúlkunnar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn