Decoding Annie Parker
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Decoding Annie Parker 2014

Þegar krabbamein var næstum því sigrað

6.2 2825 atkv.Rotten tomatoes einkunn 56% Critics 6/10
91 MÍN

Sagan af Annie Parker sem barðist við krabbamein og um leið sagan af Mary- Claire King sem uppgötvaði staðsetningu krabbameinsgensins BRCA1. Decoding Annie Parker er afar vel gerð og leikin mynd, en hún sækir innblásturinn í líf þeirra tveggja kvenna sem segja má að hafi orðið til þess að önnur þeirra, genasérfræðingurinn Mary-Claire King, sannaði vísindalega... Lesa meira

Sagan af Annie Parker sem barðist við krabbamein og um leið sagan af Mary- Claire King sem uppgötvaði staðsetningu krabbameinsgensins BRCA1. Decoding Annie Parker er afar vel gerð og leikin mynd, en hún sækir innblásturinn í líf þeirra tveggja kvenna sem segja má að hafi orðið til þess að önnur þeirra, genasérfræðingurinn Mary-Claire King, sannaði vísindalega að ákveðin tegund af arfgengu genamengi, svokallað BRCA1, ylli bæði brjósta- og leghálskrabbameini. Myndin þykir afar áhrifarík og lýsir vel æðruleysi Annie Parker sem sjálf var sannfærð um að hún hefði erft krabbameinið eftir að bæði móðir hennar og systir létust vegna þess.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn