Punktur punktur komma strik 1980

(Dot Dot Comma Dash, Punktur, Punktur, Komma, Strik)

90 MÍNDramaÍslensk mynd
Punktur punktur komma strik
Frumsýnd:
14. mars 1980
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Öllum leyfð

Bráðskemmtileg og vel gerð íslensk kvikmynd byggð á metsölubók Péturs Gunnarssonar um æsku og unglingsár stráksins Andra. Í myndinni er fléttað saman sprenghlægilegum atvikum og skörpum athugunum á þroskaferli reykjavíkurstráks... Lesa meira

Bráðskemmtileg og vel gerð íslensk kvikmynd byggð á metsölubók Péturs Gunnarssonar um æsku og unglingsár stráksins Andra. Í myndinni er fléttað saman sprenghlægilegum atvikum og skörpum athugunum á þroskaferli reykjavíkurstráks á sjötta og sjöunda áratugnum, sem um leið spegla átök og örar breytingar í þjóðlífinu. Við fylgjumst með Andra og félögum hans að leik og í skóla, hann fer í sveit og kynnist þar framandi umhverfi. Á unglingsárunum taka svo við skólaærsl, partí og sjoppuhangs. Það verða örlagaríkir atburðir í fjölskyldu hans. Þá upplifir Andri ástina - og alvöru lífsins. „Punktur punktur“ er kvikmynd fyrir alla, jafnt börn, unglinga sem fullorðna. Myndin var sýnd við fádæma vinsældir á Íslandi árið 1981 og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Hún hefur einnig verið sýnd víða um heim.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn