Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

The Mask of Zorro 1998

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 18. september 1998

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 63
/100
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, besta hljóð og bestu brellur og hljóðklipping

Hinn upprunalegi Zorro, Don Diego de la Vega, er tekinn höndum og fangelsaður. 20 ár líða og óvinur hans, Don Rafael Montero, kemur til baka til Kaliforníu með áætlun um að verða ríkur á kostnað bændanna í sveitinni. Hinn upprunalegi Zorro sleppur úr fangelsi og þjálfar nýjan Zorro í sinn stað.

Aðalleikarar

Antonio Banderas

Alejandro Murrieta / Zorro

Antonio Banderas

Alejandro Murrieta / Zorro

Anthony Hopkins

Don Diego de la Vega / Zorro

Catherine Zeta-Jones

Elena Montero / Elena Murrieta

Stuart Wilson

Don Rafael Montero

Matt Letscher

Capt. Harrison Love

L.Q. Jones

Three-Fingered Jack

Tony Amendola

Don Luiz

Paco Morayta

Undertaker

Shauna Wolifson

Fray Felipe

Victor Rivers

Joaquín Murrieta

Shauna Wolifson

Cpl. Armando Garcia

Tony Genaro

Watering Station Owner

David Villalpando

Stupid Soldier

Maury Chaykin

Prison Warden

Conrad Roberts

Black Zorro

Liane Balaban

Ancient Zorro

Leikstjórn

Handrit


The mask of Zorro er mjög góð mynd að mínu mati. Antonio Banderas og Anthony Hopkins fara af kostum í þessari bráðsnjöllu ævintýramynd sem er að auki gamanmynd. Hún fjallar um manninn Don Diego de la Vega sem er aðalsmaður sem á það til að bregða sér í lík alþýðuhetjunnar Zorro. Þar sem de la Vega er alþýðuhetja og vinnur verk fyrir alþýðuna standa aðalsmönnunum ekki á sama, sérstaklega Don Rafael Montero. Hann hefur lengi þráð að komast að því hver hin margslungni Zorro er. Að lokum kemst hann að því og tekur de la Vega fastann. Þar að auki hleypur skot úr byssu eins fylgdarmanns Monteros og drepur konu de la Vega. Síðan tekur Montero dóttur de la Vega og elur hana upp sem sína eigin dóttur. 20 árum seinna sleppur de la Vega á snilldarhátt úr fangelsinu og ætlar sér að hefna sín á Montero. En þá sér hann sína yndisfögru dóttur Elenu og sleppir því. Í stað þess að hefna alveg strax bíður hann. Hann sér það að hann getur ekki verið mjög lengi áfram sem hetjan Zorro og tekur þá eftir hinum unga Alejandro Murrietta sem er nýbúin að missa bróður sinn. Fyrir 20 árum síðan þegar de la Vega var Zorro gaf hann honum Alejandro og bróður hans nisti fyrir það að bjarga honum, sem Alejandro síðan tók þegar bróðir hans var drepinn. de la Vega sér nistið og ákveður að Aleandro muni gerast hinn næsti Zorro. Hörð þjálfun tekur við og þeir komast að einhverju gruggugu sem Montero er að skipuleggja. En ég vill nú ekki segja meira svo þið verðið bara að sjá myndina ;)

En Antonio Banderas, Cathrine -Zeta Jones og Anthony Hopkins fóru á kostum er einni skemmtilegustu mynd síðari ára









Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er besta mynd ársins 1998....og bara besta mynd veraldar.....hún fjallar um mann sem bjargaði mexíkönum frá harðstjórnanda.....kallarnir ná honum stela dóttur hans og brenna húsið hans.......hann er settur í fangelsi og 20 árum seinna sleppur hann úr fangelsinu og drepur kallinn og sannfærir dóttur sína um að hann sé pabbi hennar.....það verður grátur og gnístan tanna......en síðan verða allir glaðir....Anthony Hopkins, Antonio Banderas og Catherine Zeta-Jones fara með frábær hlutverk ásamt fleiri frábærum leikurum!!!!.....ég gæfi henni fleiri en 4 stjörnur ef að það væri hægt!!!!......
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Myndinn the mask of zorro er líklega ein skemmtilegasta myndinn árið 1998(kannski er Saving private Ryan betri). Það eru líka með skemmtilegum leikurum. Antonio Banderas leikur Zorro og sömuleiðis Anthony Hopkins. OK, Catrine Zeta-jones lék ágætlega. Myndinn er leikstýrt af sama náunga sem gerði ömurlegu myndinna Vertical Limit. Til að vita eitthvað um myndinna þarf ég nú nátturulega að segja aðeins frá henni. Hún fjallar um mann að nafni Don diego de la vega, sem er mexíkóski þjóðarhetjan Zorro. Hermennirnir taka hann í fangelsið. Eftir tuttugu árum seinna þá sleppur hann sér út úr fangelsinu og ákveður að hefna sín. Hann fær fyllibyttu sem vill líka að hefna sín á hermönnunum,De la vega ákveður að breyta hann í zorro. Og þá er bara spurninginn, mun hann nýji verða Zorro og sigrar eða mun hann tapa. Allir leikarar leika nú bara sinn leik vel og svo gleymdi ég áðan að sá sem léku illmennin léku sín hlutverk bara svona vel. Myndinn er kannski leiðinleg fyrir suma,en hún var góð í mínum augum. Kannski ætti ég að gefa henni fleiri stjörnur,hver veit. Nú,þessi mynd er ekki snilld. Þetta er góð mynd sem ég mæli sérstaklega fyrir þá sem fýla ekta hasar. Svona skemmtileg mynd ættu eiginlega allir búinn að sjá. Meira segja að hann Anthony Hopkins er hins vegar fyndinn í myndinni. Þetta voru lokaorð mín á the mask of zorro. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Fínasta mynd. Að vísu væri hún ekki mjög mikið án Anthony Hopkins, en það er bara mín skoðun(myndin er samt mjög góð ekki miskilja mig). En í stuttu máli fjallar myndin um að Zorro(Hopkins) er orðin gamall og þarf að finna sér eftir mann. Hann er sár(ég get ekki sagt hversvegna án þess að skemma)og leitar hefnda, en til þess að ná hefndum verður hann að finna eftirmann. Hann finnur þjóf (Banderas) og nú er kennslan hafin, og svo spennan. Frábær spennu og gaman mynd, ef þú hefur ekki séð hana sjáðu hana sem fyrst.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.12.2020

Zorro í nútíma útfærslu

Kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez mun framleiða endurræsingu um hina fornfrægu hetju alþýðunnar, Zorro. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við Rebeccu Rodriguez, sem kemur til með að leikstýra, og hina góðkunnu Sofi...

29.06.2001

Martin Campell og Pathfinder

Martin Campell ( Vertical Limit , The Mask of Zorro ) hefur nú skrifað undir samning hjá Paramount um að leikstýra kvikmyndinni Pathfinder. Er þetta fimm ára gamalt handrit skrifað af George Nolfi, og fjallar um njósnara ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn