Náðu í appið
Öllum leyfð

Kristnihald undir Jökli 1989

(Under the Glacier)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. febrúar 1989

89 MÍNÍslenska

Kristnihald undir jökli er fyrsta kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Hún fjallar um "Umba", umboðsmann biskups, sem er sendur til að heimsækja séra Jón Prímus á Snæfellsnesi vegna kvartana sem borist hafa vegna hans.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.03.2013

Íslensk kvikmyndahelgi

Tugir íslenskra kvikmynda verða sýndar um allt land næstkomandi helgi og er frítt inn á þær allar. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og þar með bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi...

14.04.2012

Laxness í lifandi myndum

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Parad...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn