Dr. Who - Deep Breath (Series 8 Episode 1)
Öllum leyfð
DramaVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndSjónvarpssería

Dr. Who - Deep Breath (Series 8 Episode 1) 2014

Frumsýnd: 23. ágúst 2014

79 MÍN

Þegar doktorinn kemur í hina Viktorísku London verður á vegi hans hömlulaus risaeðla í Thames og ýmsar aðrir furðulegir hlutir. Hver er hinn nýi doktor, og mun vinátta Clöru endast eftir þetta stórkostlega verkefni óþekkts samsæris? Doktorinn hefur breyst. Nú er runnin upp sú stund að þú kynnist honum. Þessi heimsfrumsýning á fyrsta þætti í áttundu... Lesa meira

Þegar doktorinn kemur í hina Viktorísku London verður á vegi hans hömlulaus risaeðla í Thames og ýmsar aðrir furðulegir hlutir. Hver er hinn nýi doktor, og mun vinátta Clöru endast eftir þetta stórkostlega verkefni óþekkts samsæris? Doktorinn hefur breyst. Nú er runnin upp sú stund að þú kynnist honum. Þessi heimsfrumsýning á fyrsta þætti í áttundu seríu um Doctor Who verður stórfengleg, og þátturinn verður fyrst sýndur þann 23. ágúst kl 20:00 en heldur svo áfram í sýningum í Bíó Paradís.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn