On the Other Side of the Tracks
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGamanmyndGlæpamynd

On the Other Side of the Tracks 2012

(De l'autre côté du périph)

Sumar reglur eru settar til að brjóta þær

96 MÍN

Tveir franskir lögreglumenn sem eru eins ólíkir og svart og hvítt, bæði í útliti og háttum, neyðast til að vinna saman að lausn flókins morðmáls. Eiginkona þekkts viðskiptajöfurs hefur verið myrt og beinist grunurinn að einu glæpagengjanna á götum Parísar. Tveimur lögreglumönnum er falið að komast til botns í málinu, þeim Ousmane og François, en segja... Lesa meira

Tveir franskir lögreglumenn sem eru eins ólíkir og svart og hvítt, bæði í útliti og háttum, neyðast til að vinna saman að lausn flókins morðmáls. Eiginkona þekkts viðskiptajöfurs hefur verið myrt og beinist grunurinn að einu glæpagengjanna á götum Parísar. Tveimur lögreglumönnum er falið að komast til botns í málinu, þeim Ousmane og François, en segja má að þeir séu eins ólíkir og hugsast getur, ekki bara í útliti heldur einnig í viðhorfum sínum til starfsins. Á meðan François vill fara eftir bókinni hefur Ousmane litlar áhyggjur af því þótt hann brjóti reglurnar til að fá þær upplýsingar út úr mönnum sem hann vill fá. En alvaran er handan við hornið og ef þeim Ousmane og François á að takast að nálgast lausn málsins hafa þeir ekki um annað að velja en að snúa bökum saman ...... minna

Aðalleikarar

Omar Sy

Ousmane Diakhité

Laurent Lafitte

François Monge

Lionel Abelanski

Daniel Cardinet

Youssef Hajdi

Giovanni / Nabil

Maxime Motte

Van Gogh

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn