Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Young Ones 2014

Justwatch

Frumsýnd: 1. október 2014

In a Future Without Water.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Myndin gerist í nálægri framtíð þegar vatn er orðið verðmætasta auðlind jarðar og birgðirnar fara hratt dvínandi. Vatn stjórnar þannig öllu, allt frá stjórnmálum að málum fjölskyldna og rómantískra sambanda. Landið er orðið skorpið. Rykið hefur sest á einmana og ófrjósama jörð. Eftirlifendur strita við að halda lífi. Ernest Holm býr við kröpp... Lesa meira

Myndin gerist í nálægri framtíð þegar vatn er orðið verðmætasta auðlind jarðar og birgðirnar fara hratt dvínandi. Vatn stjórnar þannig öllu, allt frá stjórnmálum að málum fjölskyldna og rómantískra sambanda. Landið er orðið skorpið. Rykið hefur sest á einmana og ófrjósama jörð. Eftirlifendur strita við að halda lífi. Ernest Holm býr við kröpp kjör ásamt börnum sínum Jerome og Mary. Hann ver bæinn sinn fyrir þorpurum, heldur aðfangaleiðum opnum og vonast til að moldin verði frjó á ný svo þar fái eitthvað gróið. En kærasti Mary, Flem Lever, er með stærri áætlanir. Hann vill sjálfur komast yfir land Ernest, og gerir allt sem hann getur til að eignast það. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.11.2014

Rappaðu stafrófið með Radcliffe!

Harry Potter sjálfur, Daniel Radcliffe, er hæfileikaríkur með eindæmum, eins og sannaðist þegar hann mætti í spjallþáttinn Tonight Show með Jimmy Fallon í síðustu viku, og rappaði eins og herforingi stafrófslag rapphljómsveitarinnar...

07.07.2014

Vatn orðið dýrmætasta auðlindin

Heimsendamyndir eru alltaf áhugaverðar, og í haust er von á einni slíkri. Um er að ræða heimsendadramað Young Ones en fyrsta stiklan fyrir myndina kom út nú um helgina. Leikstjóri er Jake Paltrow, bróðir Gwyneth Paltrow, en hann á myndir eins og ...

09.12.2013

The Raid 2 heimsfrumsýnd á Sundance

Sundance kvikmyndahátíðin verður haldin 16. - 26. janúar nk. í Bandaríkjunum en á hátíðinni er jafnan frumsýndur fjöldi áhugaverðra mynda sem skilar sér oft ekki í almennar sýningar  í kvikmyndahúsum fyrr en löngu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn