Náðu í appið
Öllum leyfð

París Norðursins 2014

(Cold Spring, Paris of the North)

Justwatch

Frumsýnd: 5. september 2014

Sá sem ferðast lengst, veit minnst.

98 MÍNÍslenska

París norðursins segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.09.2020

Þau voru eitt sinn bíógagnrýnendur

Gagnrýnandinn er oft kallaður lappalaus maður sem segir öðrum hvernig best skal hlaupa. Þetta er vanþakklátt starf sem svo sannarlega er ekki allra en öll list hefur gott af að vera sett undir smásjána. Bæði verður gagn...

24.06.2020

Týndu íslensku kvikmyndirnar - Hefur þú séð þær?

Ólíkt því sem margir halda, þá gerist það annað slagið að kvikmyndir hverfa nánast af yfirborði jarðar. Íslenskar kvikmyndir hafa til dæmis því miður ekki allar ratað á stafrænt form. Í þeim flokki eru misfrægar b...

26.07.2016

Tilgangslaust stríð - Ný íslensk kvikmynd

Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri kvikmynd, Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, sem áður hefur gert Á annan veg og París norðursins.  Handritið skrifar Gunnar sjálfur ásamt Huldari Breiðfjörð. "Þetta er samt...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn