Short Term 12
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Drama

Short Term 12 2013

Frumsýnd: 30. maí 2014

8.0 74419 atkv.Rotten tomatoes einkunn 98% Critics 8/10
96 MÍN

Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem... Lesa meira

Sagan er sögð með sjónarhorni Grace, tvítugrar stúlku sem vinnur á fósturheimili fyrir unglinga. Hún er ástfangin af kærasta sínum Mason, sem einnig vinnur á heimilinu. Grace glímir sjálf við erfiða fortíð sem hún rifjar upp þegar unglingsstúlka með svipaða fortíð er færð inn á heimilið. Í myndinni er fjallað um mjög tilfinningaþrungin mál, sem á húmorískan hátt eru opinberaðir. Myndin fjallar um þann sannleika sem unglingarnir sem búa á fósturheimilinu eru stöðugt að glíma við, og ekki síður þeirra sem þar vinna. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn