Belle
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
RómantískDramaÆviágrip

Belle 2013

7.4 26512 atkv.Rotten tomatoes einkunn 84% Critics 7/10
104 MÍN

Myndin sækir innblástur í sanna sögu Dido Elizabeth Belle, hina ólöglegu kynblönduðu dóttur yfirmanns í konunglega hernum. Hún er alin upp af frænda sínum, aðalsmanninum, Mansfield lávarði, og eiginkonu hans, en ætterni Belle tryggir henni ákveðin forréttindi, en húðlitur hennar kemur í veg fyrir að hún fái að taka fullan þátt í öllum hefðum sem hún... Lesa meira

Myndin sækir innblástur í sanna sögu Dido Elizabeth Belle, hina ólöglegu kynblönduðu dóttur yfirmanns í konunglega hernum. Hún er alin upp af frænda sínum, aðalsmanninum, Mansfield lávarði, og eiginkonu hans, en ætterni Belle tryggir henni ákveðin forréttindi, en húðlitur hennar kemur í veg fyrir að hún fái að taka fullan þátt í öllum hefðum sem hún annars hefði átt að fá að taka þátt í. Hún veltir fyrir sér hvort að hún muni einhverntímann finna sér mann, en verður svo ástfangin af ungum syni prests, sem vill stuðla að breytingu í samfélaginu og með hennar hjálp mótar hann hlutverk Mansfield sem yfirdómara, í að afnema þrælahald á Englandi.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn