Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Inherent Vice 2014

Justwatch

Frumsýnd: 13. mars 2015

ALLIR ERU Á HLAUPUM UNDAN EINHVERJU

148 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Inherent Vice hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar fyrir leik, leikstjórn, handrit, kvikmyndun, klippingu, búninga og fleira og var Joaquin Phoenix m.a. tilnefndur til Golden Globe-verðlauna fyrir aðalhlutverkið. Myndin er nú tilnefnd til tven

Inherent Vice er byggð á samnefndri bók eftir Thomas Pynchon frá árinu 2009 og fjallar um hinn skrautlega rannsóknarlögreglumann Larry "Doc" Sportello. Einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello ákveður að hafa uppi á horfinni, fyrrverandi unnustu sinni sem grunaði eiginkonu núverandi elskhuga síns um að ætla að koma honum inn á geðveikrahæli. Eða þannig. Myndin... Lesa meira

Inherent Vice er byggð á samnefndri bók eftir Thomas Pynchon frá árinu 2009 og fjallar um hinn skrautlega rannsóknarlögreglumann Larry "Doc" Sportello. Einkaspæjarinn Larry „Doc“ Sportello ákveður að hafa uppi á horfinni, fyrrverandi unnustu sinni sem grunaði eiginkonu núverandi elskhuga síns um að ætla að koma honum inn á geðveikrahæli. Eða þannig. Myndin gerist í og í kringum Los Angeles á tímum blómabarnanna, frjálsra ásta, grasreykinga, LSD-neyslu, Víetnam-stríðsins, Charles Manson-gengisins, villtra samkvæma og um leið uppvaxtarára X-kynslóðarinnar svokölluðu. Það er Joaquin Phoenix sem leikur Doc sem óhætt er að segja að viti stundum ekki hvað snýr upp og hvað niður. Við rannsóknina á hvarfi unnustunnar fyrrverandi leitar hann að vísbendingum á ólíklegustu stöðum og lendir um leið í ævintýrum og aðstæðum sem myndu gera flesta hálfruglaða ef þeir væru ekki hálfruglaðir fyrir ...... minna

Aðalleikarar

Joaquin Phoenix

Larry "Doc" Sportello

Josh Brolin

Lt. Det. Christian F. "Bigfoot" Bjornsen

Owen Wilson

Coy Harlingen

Katherine Waterston

Shasta Fay Hepworth

Reese Witherspoon

Deputy D.A. Penny Kimball

Jena Malone

Hope Harlingen

Joanna Newsom

Sortilège

Jeannie Berlin

Aunt Reet

Shinnosuke Ikehata

Petunia Leeway

Martin Short

Dr. Rudy Blatnoyd, D.D.S.

Bobby Cannavale

Japonica Fenway

Martin Donovan

Crocker Fenway

Eric Roberts

Michael Z. Wolfmann

Serena Scott Thomas

Sloane Wolfmann

Sam Jaeger

Agent Flatweed

Timothy Simons

Agent Borderline

Taylor Bonin

Ensenada Slim

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.12.2016

Geimveran tekur sér bólfestu - Fyrsta stikla úr Alien Covenant

Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. ...

23.08.2016

100 bestu myndir 21. aldarinnar

Ný könnun ríkisútvarpssins breska BBC, leiðir í ljós að besta mynd aldarinnar sem við lifum nú á, þeirrar 21., er Mulholland Drive frá árinu 2002 eftir David Lynch. Þó einungis séu liðin 16% af öldinni, þá streyma...

28.11.2015

The Assassin besta mynd ársins

Slagsmálamyndin The Assassin frá Taívan hefur verið kjörin besta mynd ársins 2015. Alls tóku 168 kvikmyndagagnrýnendur þátt í skoðanakönnun tímaritsins Sight & Sound og komust þeir að þessari niðurstöðu. ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn