Náðu í appið
Öllum leyfð

Atómstöðin 1984

(Atomic Station)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. mars 1984

Allt sem þú biður um skaltu fá, ef...

95 MÍNÍslenska

Atómstöðin er byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Myndin fjallar um aðlögun ungrar sveitastúlku að lífinu í Reykjavík eftir seinna stríð og kynni hennar af litríkum persónum sem á vegi hennar verða. Inn í söguna fléttast ýmis hitamál síns tíma og ádeila á borgarleg gildi og vestrænt siðferði.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.05.2016

Sundáhrifin verðlaunuð í Cannes

Sundáhrifin, hin fransk/íslenska gamanmynd leikstjórans Sólveigar Anspach heitinnar, vann í gærkvöld til SACD verðlaunanna fyrir bestu frönskumælandi kvikmynd á lokahófi Director‘s Fortnight dagskránnar á Cannes kvikmy...

14.04.2012

Laxness í lifandi myndum

Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Parad...

19.04.2011

Eldfjall Rúnars keppir í Cannes

Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn