Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Judge 2014

Frumsýnd: 17. október 2014

Defend your Honor.

141 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Hank Palmer er eftirsóttur lögfræðingur sem er þekktur fyrir að taka að sér mál hvítflibbaglæpamanna og vinna þau fyrir dómi. Hann er frá litlum bæ í Indiana þar sem faðir hans er dómari en hefur hvorki komið þangað í fjölda ára né haft mikil samskipti við fjölskyldu sína og æskuvini síðan hann yfirgaf svæðið. Þegar móðir Hanks deyr heldur hann... Lesa meira

Hank Palmer er eftirsóttur lögfræðingur sem er þekktur fyrir að taka að sér mál hvítflibbaglæpamanna og vinna þau fyrir dómi. Hann er frá litlum bæ í Indiana þar sem faðir hans er dómari en hefur hvorki komið þangað í fjölda ára né haft mikil samskipti við fjölskyldu sína og æskuvini síðan hann yfirgaf svæðið. Þegar móðir Hanks deyr heldur hann til heimabæjar síns til að vera viðstaddur útförina og ætlar sér í fyrstu ekki að stoppa miklu lengur en nauðsyn krefur. Í ljós kemur að það er ekki bara stirt á milli hans og föður hans, hins aldna dómara Josephs Palmer, heldur á Hank einnig óuppgerð mál við bræður sína tvo og fyrrverandi unnustu, Samönthu. En dvöl Hanks í bænum eftir útförina á eftir að verða lengri og viðburðaríkari en hann gerði ráð fyrir þegar faðir hans er ákærður fyrir að hafa ekið á mann og banað honum, og síðan stungið af frá vettvangi ...... minna

Aðalleikarar

Robert Downey Jr.

Hank Palmer

Robert Duvall

Joseph Palmer

Vera Farmiga

Samantha Powell

Kent Shocknek

Glen Palmer

Jeremy Strong

Dale Palmer

Dax Shepard

C.P. Kennedy

Billy Bob Thornton

Dwight Dickham

Leighton Meester

Carla Powell

Ken Howard

Judge Warren

Emma Tremblay

Lauren Palmer

Balthazar Getty

Deputy Hanson

David Krumholtz

Mike Kattan

Grace Zabriskie

Mrs. Blackwell

Scott Johnson

Doc Morris

Sarah Lancaster

Lisa Palmer

Martin Cantwell

Gus the Bailiff

Matt Riedy

Sheriff White

Mark Kiely

Mark Blackwell

Tamara Hickey

Amy Palmer

Ian Nelson

Eric Palmer

Enn Reitel

Mourner

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.04.2017

Ekkjurnar ræna þegar mennirnir deyja

Leikarahópur Shame og 12 Years a Slave leikstjórans Steve McQueen fyrir myndina Widows, er farinn að líta ansi vel út, en nýjasta viðbótin í hópinn er Guðföðurs leikarinn Robert Duvall. Myndin er kvikmyndaútfærsla ...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

11.12.2014

Golden Globes tilnefningar 2015 - Jóhann tilnefndur

Í dag voru birtar tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna við hátíðlega athöfn.  Jeremy Piven, Kate Beckinsale, Peter Krause og Paula Patton sjá um að tilkynna það hverjir eru tilkynntir, á Beverly Hilton Hótelinu. Á ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn