Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Interview 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. janúar 2015

Their trip to North Korea just went south.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð "Skylark Tonight". Þegar þeir komast að því að norður kóreski einræðisherrann Kim Jong-un sé aðdáandi þáttarins, þá fá þeir að taka viðtal við hann, sem þeir sjá fyrir sér að geti aukið virðingu þeirra sem fréttamanna. Á meðan Dave og Aaron undirbúa ferðalagið... Lesa meira

Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð "Skylark Tonight". Þegar þeir komast að því að norður kóreski einræðisherrann Kim Jong-un sé aðdáandi þáttarins, þá fá þeir að taka viðtal við hann, sem þeir sjá fyrir sér að geti aukið virðingu þeirra sem fréttamanna. Á meðan Dave og Aaron undirbúa ferðalagið til Pyongyang, þá breytast áætlanir þeirra þegar leyniþjónustan CIA ræður þá - hugsanlega þá tvo menn sem eru vanhæfastir allra - til að ráða Kim Jong-un af dögum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2016

Schwarzenegger leiðinlegur leigumorðingi

Haldið ykkur fast! Ný gamanmynd er á leiðinni með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, en Schwarzenegger hefur leikið í mörgum gamanmyndum í gegnum tíðina, eins og Jingle All the Way, Junior og Kindergarten Cup, svo ein...

01.05.2016

The Interview var hræðileg reynsla

Í lok árs 2014 varð Sony Pictures gamanmyndin The Interview, eftir Superbad höfundana Evan Goldberg og Seth Rogen, með þeim Rogen og James Franco í aðalhlutverkum, allt í einu mjög umdeild, en myndin var hugsuð sem ein af ...

09.03.2016

Kynlífsfræðingur í spennutrylli

Aðalleikkonan í sjónvarpsþáttunum Kynlífsfræðingunum, Masters of Sex, sem sýndir eru á RÚV, Lizzy Caplan, hefur verið ráðin í hlutverk í nýjan rómantískan spennutrylli leikstjórans Robert Zemeckis, en Brad Pitt og...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn