Walk of Shame
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
Gamanmynd

Walk of Shame 2014

Frumsýnd: 21. maí 2014

Awesome night. Epic aftermath.

6.0 49009 atkv.Rotten tomatoes einkunn 12% Critics 6/10
95 MÍN

Meghan Miles er fréttaþulur á sjónvarpsstöð og hefur ekki gengið sem best upp á síðkastið. Vegna þessa vilja vinkonur hennar hressa hana við eitt kvöldið og fá hana til að koma með sér út á lífið. Þar skvettir Meghan hins vegar allt of miklu í sig á allt of stuttum tíma og endar um nóttina í rúminu heima hjá bláókunnugum manni... Lesa meira

Meghan Miles er fréttaþulur á sjónvarpsstöð og hefur ekki gengið sem best upp á síðkastið. Vegna þessa vilja vinkonur hennar hressa hana við eitt kvöldið og fá hana til að koma með sér út á lífið. Þar skvettir Meghan hins vegar allt of miklu í sig á allt of stuttum tíma og endar um nóttina í rúminu heima hjá bláókunnugum manni í bláókunngu hverfi. Þegar Meghan vaknar daginn eftir alveg skelþunn lætur hún það verða sitt fyrsta verk að hringja í símsvarann sinn og fær þá þær fréttir að hún eigi að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal lífs síns eftir 8 klukkustundir. Hún hendist því af stað og áttar sig ekki á því fyrr en úti á götu að hún er stödd í vafasömu og ókunnugu hverfi, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus. Og hvað gera konur þá?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn