Náðu í appið
Deal

Deal 2008

Know when to hold 'em. Know when to fold 'em. The game is on!

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 3% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 35
/100

Nýútskrifaði lögfræðingurinn Alex Stillman er ekki ánægður í starfi sem lágtsettur starfsmaður í markaðsráðandi fyrirtæki föður síns, en fær ánægju út úr því að spila póker, sem hann er mjög fær í. Hinn goðsagnakenndi spilari Tommy Vinson, sem hætti í leiknum fyrr 20 árum síðan, fyrir konu sína, býðst til að þjálfa Alex fyrir helming af... Lesa meira

Nýútskrifaði lögfræðingurinn Alex Stillman er ekki ánægður í starfi sem lágtsettur starfsmaður í markaðsráðandi fyrirtæki föður síns, en fær ánægju út úr því að spila póker, sem hann er mjög fær í. Hinn goðsagnakenndi spilari Tommy Vinson, sem hætti í leiknum fyrr 20 árum síðan, fyrir konu sína, býðst til að þjálfa Alex fyrir helming af því sem hann vinnur sér inn í Las Vegas. Þjálfunin, sem felst aðallega í því að læra að blekkja og nota óhefðbundin brögð, gengur vel, þar til Alex finnst hann vera misnotaður af stúlku sem Vinson ræður. Að lokum fara þau bæði lokakeppnina. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn