Road House
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndSpennutryllir

Road House 1989

Dalton lives like a loner, fights like a professional. And loves like there's no tomorrow.

6.6 57877 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 6/10
114 MÍN

Mynd um útkastarann Dalton sem er ráðinn á bar til að takast á við óvenju rætinn óþjóðalýð. Dalton, sem er sérfræðingur í sjálfsvarnarlistum, lendir upp á kant við Brad Wesley, aðal fantinn í bænum, en sem er jafnframt efnamaður. Nú hitnar í kolunum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn