Plush
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Í myndinni er ljótt orðbragð
Spennutryllir

Plush 2013

5.3 3534 atkv.Rotten tomatoes einkunn 29% Critics 6/10
99 MÍN

Hayley er ung kona sem ætlar sér frama í tónlistarheiminum ásamt hljómsveit sinni, Plush. Hingað til hefur flest gengið henni í haginn eða allt þar til nýjasta plata sveitarinnar er rifin niður af gagnrýnendum og selst lítið sem ekkert í kjölfarið. Ráðvillt og vonsvikin leitar Hayley huggunar hjá nýjasta meðlimi hljómsveitarinnar, gítarleikaranum... Lesa meira

Hayley er ung kona sem ætlar sér frama í tónlistarheiminum ásamt hljómsveit sinni, Plush. Hingað til hefur flest gengið henni í haginn eða allt þar til nýjasta plata sveitarinnar er rifin niður af gagnrýnendum og selst lítið sem ekkert í kjölfarið. Ráðvillt og vonsvikin leitar Hayley huggunar hjá nýjasta meðlimi hljómsveitarinnar, gítarleikaranum Enzo, sem hvetur hana til að leita nýrra leiða í listsköpun sinni og vera óhrædd við að hætta sér inn á nýjar brautir. Samband þeirra á hins vegar eftir að taka óvænta stefnu þegar Hayley verður ljóst að Enzo á sér dökka fortíð og er sannarlega ekki allur þar sem hann er séður ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn