Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

In Darkness 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2013

145 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 88% Critics
The Movies database einkunn 74
/100
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokknum Besta erlenda myndin árið 2012.

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Leopold Socha, sem vinnur í holræsum og er þjófur í borginni Lvov í Póllandi, sem er hernuminn af nasistum. Einn daginn verður hópur gyðinga á vegi hans, sem reyna að flýja ástandið. Hann ákveður aðhjálpaþeim gegn greiðslu, með því að fela fólkið í undirheimum holræsanna undir borginni þar... Lesa meira

Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Leopold Socha, sem vinnur í holræsum og er þjófur í borginni Lvov í Póllandi, sem er hernuminn af nasistum. Einn daginn verður hópur gyðinga á vegi hans, sem reyna að flýja ástandið. Hann ákveður aðhjálpaþeim gegn greiðslu, með því að fela fólkið í undirheimum holræsanna undir borginni þar sem ófriður geysaði. ... minna

Aðalleikarar

Benno Fürmann

Mundek Margulies

Maria Schrader

Paulina Chiger

Herbert Knaup

Ignacy Chiger

Marcin Bosak

Janek Weiss

Jerzy Walczak

Jacob Berestycki

Oliwer Stanczak

Pawel Chiger

Milla Bankowicz

Krystyna Chiger

Kinga Preis

Wanda Socha

Weronika Rosati

Young Woman with Child

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.09.2013

Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís - stiklur!

Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn