Enzo Avitabile, tónlistarlíf
Heimildarmynd

Enzo Avitabile, tónlistarlíf 2012

(Enzo Avitabile Music Life)

6.6 58 atkv.Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
80 MÍN

Falleg heimildarmynd um Enzo Avitabile, nafntogaðan saxafónleikara, söngvara og lagasmið frá Napólí, eftir leikstjórann Jonathan Demme, aðdáanda tónlistar Avitabiles til langs tíma. Hér er á ferð einstakt verk þar sem reyndur leikstjóri segir okkur frá tónlist eins listamanns, bræðingi heimstónlistar (sérstaklega arabískrar) og djasstónlistar en ekki síður... Lesa meira

Falleg heimildarmynd um Enzo Avitabile, nafntogaðan saxafónleikara, söngvara og lagasmið frá Napólí, eftir leikstjórann Jonathan Demme, aðdáanda tónlistar Avitabiles til langs tíma. Hér er á ferð einstakt verk þar sem reyndur leikstjóri segir okkur frá tónlist eins listamanns, bræðingi heimstónlistar (sérstaklega arabískrar) og djasstónlistar en ekki síður sögu borgarinnar Napólí, fjársjóðum hennar og mótsögnum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn