Grimmur grænn eldur
Heimildarmynd

Grimmur grænn eldur 2012

(A Fierce Green Fire)

6.6 189 atkv.Rotten tomatoes einkunn 68% Critics 6/10
101 MÍN

Þetta er fyrsta stórmyndin sem segir frá umhverfisverndarhreyfingunni í heild sinni – grasrótarstarfi og aktívisma í mismunandi löndum, yfir fimmtíu ára tímabil frá verndarstefnu til loftslagsbreytinga. Hún var frumsýnd sem verk í vinnslu á Sundance fyrr á þessu ári og nú hefur framleiðslu endanlega verið lokið. Kvikmynd hefur aldrei áður útskýrt sögu... Lesa meira

Þetta er fyrsta stórmyndin sem segir frá umhverfisverndarhreyfingunni í heild sinni – grasrótarstarfi og aktívisma í mismunandi löndum, yfir fimmtíu ára tímabil frá verndarstefnu til loftslagsbreytinga. Hún var frumsýnd sem verk í vinnslu á Sundance fyrr á þessu ári og nú hefur framleiðslu endanlega verið lokið. Kvikmynd hefur aldrei áður útskýrt sögu umhverfisverndar frá a til ö og vonandi verður þetta áhrifamikil mynd sem nær til, og fræðir, stóran hóp hungraðra áhorfenda.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn