Tommi á býlinu
Drama

Tommi á býlinu 2013

(Tom à la Ferme, Tom at the Farm)

7.0 14639 atkv.Rotten tomatoes einkunn 78% Critics 7/10
105 MÍN

Ungi auglýsingahöfundurinn Tommi ferðast út á land til þess að vera við jarðarför. Þar kemst hann að því, sér til mikillar undrunar, að enginn veit hver hann er, né hvernig hann tengist hinum látna. Eftir stutta stund kynnir bróðir hins látna reglurnar í brengluðum leik. Sjónarsvið sálfræðitryllisins Tomma á býlinu er alltumlykjandi landsbyggð Québec... Lesa meira

Ungi auglýsingahöfundurinn Tommi ferðast út á land til þess að vera við jarðarför. Þar kemst hann að því, sér til mikillar undrunar, að enginn veit hver hann er, né hvernig hann tengist hinum látna. Eftir stutta stund kynnir bróðir hins látna reglurnar í brengluðum leik. Sjónarsvið sálfræðitryllisins Tomma á býlinu er alltumlykjandi landsbyggð Québec en myndin byggir á hinu síbreikkandi bili milli borgar og sveitarinnar, í takt við eðli mannanna sem þar búa.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn