Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Homefront 2013

Justwatch

Frumsýnd: 13. desember 2013

How far would you go to protect your home.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 40
/100

Phil Broker er nýfluttur til lítils bæjar ásamt dóttur sinni og vonast til að finna þar frið eftir að hafa um árabil staðið í eldlínu baráttu lögreglunnar við eiturlyfjasala og aðra glæpamenn. Þegar dóttir hans verður fyrir áreiti skólahrotta og svarar fyrir sig með því að nefbrjóta hrottann fyllist móðir hans hefndarþorsta og biður eiturlyfjaframleiðandann... Lesa meira

Phil Broker er nýfluttur til lítils bæjar ásamt dóttur sinni og vonast til að finna þar frið eftir að hafa um árabil staðið í eldlínu baráttu lögreglunnar við eiturlyfjasala og aðra glæpamenn. Þegar dóttir hans verður fyrir áreiti skólahrotta og svarar fyrir sig með því að nefbrjóta hrottann fyllist móðir hans hefndarþorsta og biður eiturlyfjaframleiðandann Gator að flæma feðginin úr bænum, en Gator þessi lítur á bæinn sem einkaeign sína. Þegar Gator uppgötvar að Phil er fyrrverandi eiturlyfjalögga ákveður hann þó að ganga mun lengra og ekki bara losa bæinn við Phil, heldur veröldina alla. Phil sér strax í hvað stefnir og ætlar sér að forðast átök, en þegar Gator lætur til skarar skríða er friðurinn úti og við tekur hörkuspennandi barátta upp á líf eða dauða ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.08.2017

Ryder og Reeves úrillir brúðkaupsgestir

Leikararnir Keanu Reeves og Winona Ryder hafa leikið saman í kvikmynd þrisvar sinnum á ferlinum, í Bram Stoker´s Dracula, The Private Lives of Pippa Lee og í A Scanner Darkly. Núna ætla þau að leiða saman hesta sína enn ...

25.12.2013

Frosinn frosin á toppnum

Will Ferrell og félagar hans í fréttateyminu í gamanmyndinni Anchorman 2 náði ekki að velta snjókarlinum Olaf og hinum persónunum í Disney teiknimyndinni Frosinn úr fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Frozen heldur...

17.12.2013

Frosinn vermir toppsætið

Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en Disney teiknimyndin Frozen er langvinsælasta myndin á landinu í dag í bíó, og kemur ný á lista beint í toppsætið. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Hu...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn