Color of Night (1994)16 ára
Tegund: Spennutryllir
Leikstjórn: Richard Rush
Skoða mynd á imdb 5.1/10 19,002 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
In the heat of desire, love can turn to deception. Nothing is what it seems when day turns into night.
Söguþráður
Sálfræðingurinn Bill Capa hættir störfum þegar hann óafvitandi verður valdur að sjálfsmorði sjúklings. Til að vinna úr sínum málum þá heimsækir hann starfsbróður sinn Bob Moore, sem síðar er myrtur. Leitin að morðingjanum beinist fljótt að sjúklingum Moore, en jafnframt er mikilvægt að skoða samband Capa og hinnar dularfullu Rose. Þetta samband, sem í fyrstu er hugsað sem léttvæg dægrastytting, verður að miðpunkti í myndinni eftir því sem sögunni vindur áfram.
Tengdar fréttir
27.11.2009
Tían: Stórstjörnur gerðar að fíflum
Enn einn föstudagurinn, sem þýðir enn einn Tíu-listinn, og enn og aftur kem ég með lista sem fer ekki eftir neinni sérstakri röð. Lofa að breyta því næst.Skemmtilegt nokk. Þetta er fyrsta skiptið þar sem ég bý til "lista" sem kemur ekki bara frá sjálfum mér. Ég fékk póst sendan (suddalega gaman, meira svoleiðis!) þar sem ég var beðinn um að nefna: .:10 MYNDIR ÞAR SEM...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Svipaðar myndir