Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Equalizer 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. september 2014

Þegar hart mætir hörðu. / What do you see when you Look at Me?

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Robert McCall fékk á sínum tíma nóg af starfi sínu í sérsveit lögreglunnar þar sem hann eignaðist marga óvini enda duglegur við að koma glæpamönnum á bak við lás og slá. Hann ákvað því einn daginn að setja sinn eigin dauða á svið og hefja nýtt líf undir dulnefni í Boston þar sem enginn kannaðist við hann. Þegar glæpamenn rússnesku mafíunnar... Lesa meira

Robert McCall fékk á sínum tíma nóg af starfi sínu í sérsveit lögreglunnar þar sem hann eignaðist marga óvini enda duglegur við að koma glæpamönnum á bak við lás og slá. Hann ákvað því einn daginn að setja sinn eigin dauða á svið og hefja nýtt líf undir dulnefni í Boston þar sem enginn kannaðist við hann. Þegar glæpamenn rússnesku mafíunnar byrja að gera sig breiða í borginni fer McCall þó að renna blóðið til skyldunnar og eftir að þeir misþyrma ungri vinkonu hans illa ákveður hann að grípa til sinna ráða ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.07.2018

ABBA söngvar hljóma á toppnum

Dans - og söngvamyndin Mamma mia! Here We Go Again fór ný á lista, rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og kemur líklega fáum á óvart, enda naut fyrri myndin, Mamma Mia! frá árinu 2008, mikilla vin...

16.07.2018

Nýtt í bíó - The Equalizer 2

The Equilizer 2 verður frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri á miðvikudaginn næsta, þann 18. júlí. Í tilkynningu frá Senu segir að í upphafi þessarar nýju sögu fylgjumst v...

20.04.2018

Washington berst gegn glæpum í Equalizer 2 stiklu

Fyrsta stikla og plakat hefur verið gefið út fyrir nýju Equalizer myndina, Equilizer 2, með Denzel Washington í aðalhlutverkinu, hlutverki Robert McCall, sem berst fyrir réttlætinu. Fyrri myndin frá 2014 var góð skemmtun o...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn