Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

The Maze Runner 2014

Justwatch

Frumsýnd: 19. september 2014

Get Ready to Run.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Thomas vaknar í lyftu, minni hans hefur verið þurrkað út og hann man ekkert nema nafnið sitt. Hann er kominn inn í samfélag sem samanstendur af 60 unglingspiltum sem hafa lært að lifa af í algjörlegu lokuðu umhverfi, og lært að skrimta með eigin uppskeru og landbúnaði og vistum. Nýr drengur kemur á 30 daga fresti. Upprunalegi hópurinn hefur verið í "The Glade"... Lesa meira

Thomas vaknar í lyftu, minni hans hefur verið þurrkað út og hann man ekkert nema nafnið sitt. Hann er kominn inn í samfélag sem samanstendur af 60 unglingspiltum sem hafa lært að lifa af í algjörlegu lokuðu umhverfi, og lært að skrimta með eigin uppskeru og landbúnaði og vistum. Nýr drengur kemur á 30 daga fresti. Upprunalegi hópurinn hefur verið í "The Glade" í tvö ár, og reynt að finna leið í gegnum völundahúsið sem umkringir umhverfi þeirra. Um leið og kvöldar fara á stjá inni í völundarhúsinu undarlegar skepnur sem elta hvern þann uppi sem lokast inni í því eftir að sólin er sest. Ljóst er að verkefni piltanna snýst um að finna leið í gegnum völundarhúsið og út í frelsið en það á eftir að reynast hægara sagt en gert. Þeir eru að missa vonina. Þá kemur stúlka sem er í dauðadái og með henni fylgja undarleg skilaboð, og heimurinn byrjar að breytast. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.01.2018

'Maze Runner: The Death Cure' á toppnum

Maze Runner: The Death Cure, þriðja og síðasta myndin í The Maze Runner-þríleiknum, trónir á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 3.000 landsmenn myndina yfir helgi...

26.01.2018

Nýtt í bíó: Maze Runner the Death Cure

Maze Runner: The Death Cure, þriðja og síðasta myndin í The Maze Runner-þríleiknum, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Egilshöll. Í kvikmyndinni koma öll lokas...

04.08.2016

Þrjú nýstirni í óeirðamynd

Leikararnir ungu, Will Poulter, Ben O’Toole og Jack Reynor, hafa gengið til liðs við nýjustu mynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Kathryn Bigelow, sem fjallar um óeirðirnar í Detroit í Bandaríkjunum árið 1967. Sta...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn