Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Unbroken 2014

Justwatch

Frumsýnd: 2. janúar 2015

The Unbelievable True Story

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 59
/100
Unbroken hefur hlotið margvísleg verðlaun og var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna, fyrir kvikmyndatökuna, hljóðblöndun og hljóðklippingu.

Sönn saga langhlauparans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 og gekk síðan í bandaríska flugherinn þar sem hans biðu raunir sem hefðu gert út af við flesta aðra menn. Zamperini var einn af ellefu manna áhöfn B-24 sprengjuvélar sem hrapaði í sjóinn suður af Hawaii eftir vélarbilun. Átta manns létust strax við höggið en Louis... Lesa meira

Sönn saga langhlauparans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 og gekk síðan í bandaríska flugherinn þar sem hans biðu raunir sem hefðu gert út af við flesta aðra menn. Zamperini var einn af ellefu manna áhöfn B-24 sprengjuvélar sem hrapaði í sjóinn suður af Hawaii eftir vélarbilun. Átta manns létust strax við höggið en Louis lifði af ásamt tveimur félögum sínum og við tók 47 daga barátta á litlum björgunarbát sem kostaði annan af félögum hans lífið á 33. degi. Þeim tveimur sem eftir lifðu var síðan bjargað um borð í japanskt herskip nær dauða en lífi, en þá tók lítið betra við enda var Louis sendur í stríðsfangabúðir þar sem hann þurfti að sæta miklu harðræði af hendi fangavarða sinna í rúmlega tvö ár ...... minna

Aðalleikarar

Jack O'Connell

Louis Zamperini

Alex Russell

Pete Zamperini

Garrett Hedlund

John Fitzgerald

Vincenzo Amato

Anthony Zamperini

Morgan Griffin

Cynthia Applewhite

Louis Siu Cheung Yuen

Frank A. Tinker

C.J. Valleroy

Young Louis

John D'Leo

Young Pete

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2016

Blind á morðstað

Screen Germs framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi endurgerð hrollvekjunnar See No Evil frá árinu 1971, en Mia Farrow fór þar með aðalhlutverk. Mike Scannell skrifar handritið og þeir Bryan Bertino og Adrienn...

28.03.2016

Gíslataka í beinni - Fyrsta stikla!

Nú, fimm árum eftir myndina The Beaver, nokkra þætti af House of Cards sjónvarpsþáttunum og Orange is the New Black þar á milli, þá er Jodie Foster aftur sest í leikstjórastólinn í myndinni Money Monster, en fyrsta stik...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn