Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Unbroken 2014

Justwatch

Frumsýnd: 2. janúar 2015

The Unbelievable True Story

137 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 52% Critics
The Movies database einkunn 59
/100
Unbroken hefur hlotið margvísleg verðlaun og var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna, fyrir kvikmyndatökuna, hljóðblöndun og hljóðklippingu.

Sönn saga langhlauparans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 og gekk síðan í bandaríska flugherinn þar sem hans biðu raunir sem hefðu gert út af við flesta aðra menn. Zamperini var einn af ellefu manna áhöfn B-24 sprengjuvélar sem hrapaði í sjóinn suður af Hawaii eftir vélarbilun. Átta manns létust strax við höggið en Louis... Lesa meira

Sönn saga langhlauparans Louis Zamperini sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936 og gekk síðan í bandaríska flugherinn þar sem hans biðu raunir sem hefðu gert út af við flesta aðra menn. Zamperini var einn af ellefu manna áhöfn B-24 sprengjuvélar sem hrapaði í sjóinn suður af Hawaii eftir vélarbilun. Átta manns létust strax við höggið en Louis lifði af ásamt tveimur félögum sínum og við tók 47 daga barátta á litlum björgunarbát sem kostaði annan af félögum hans lífið á 33. degi. Þeim tveimur sem eftir lifðu var síðan bjargað um borð í japanskt herskip nær dauða en lífi, en þá tók lítið betra við enda var Louis sendur í stríðsfangabúðir þar sem hann þurfti að sæta miklu harðræði af hendi fangavarða sinna í rúmlega tvö ár ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2016

Blind á morðstað

Screen Germs framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi endurgerð hrollvekjunnar See No Evil frá árinu 1971, en Mia Farrow fór þar með aðalhlutverk. Mike Scannell skrifar handritið og þeir Bryan Bertino og Adrienn...

28.03.2016

Gíslataka í beinni - Fyrsta stikla!

Nú, fimm árum eftir myndina The Beaver, nokkra þætti af House of Cards sjónvarpsþáttunum og Orange is the New Black þar á milli, þá er Jodie Foster aftur sest í leikstjórastólinn í myndinni Money Monster, en fyrsta stik...

15.01.2015

Jóhann keppir um Óskar - sjáðu allan listann!

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga f...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn