Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Fifth Estate 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. nóvember 2013

You Are the Fifth Estate / You can't expose the world's secrets without exposing yourself.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 49
/100

Myndin sýnir, í gegnum augu Daniel Domscheit-Berg, eins af fyrstu stuðningsmönnum og samstarfsmönnum uppljóstrarans Julian Assange, uppljóstrunarsíðuna og samtökin Wikileaks á upphafsárunum og þar til hún fellur um koll eftir röð af umdeildum og áhrifamiklum upplýsingalekum. Vefsíðan varð fræg á augabragði, og aðstandendur sömuleiðis, en eftir því sem... Lesa meira

Myndin sýnir, í gegnum augu Daniel Domscheit-Berg, eins af fyrstu stuðningsmönnum og samstarfsmönnum uppljóstrarans Julian Assange, uppljóstrunarsíðuna og samtökin Wikileaks á upphafsárunum og þar til hún fellur um koll eftir röð af umdeildum og áhrifamiklum upplýsingalekum. Vefsíðan varð fræg á augabragði, og aðstandendur sömuleiðis, en eftir því sem þeir urðu frægari um allan heim, þá varð Daniel sífellt vonsviknari með umdeildar aðferðir Julian og siðgæði. Vinslit voru yfirvofandi og hugmyndafræðilegur ágreiningur var til þess að þeir skildu að skiptum, en ekki áður en þeir umbyltu, hvort sem það var til góðs eða ills, flæði upplýsinga til fréttamiðla og til almennings um allan heim.... minna

Aðalleikarar

Benedict Cumberbatch

Julian Assange

Daniel Brühl

Daniel Domscheit-Berg

Anthony Mackie

Sam Coulson

David Thewlis

Nick Davies

Alicia Vikander

Anke Domscheit-Berg

Dan Stevens

Ian Katz

Stanley Tucci

James Boswell

Laura Linney

Sarah Shaw

Carice van Houten

Birgitta Jonsdottir

Peter Capaldi

Alan Rusbridger

Alexander Beyer

Marcel Rosenbach

Anatole Taubman

Holger Stark

Michael Culkin

Ralph Zilke

Alexander Siddig

Dr. Tarek Haliseh

Lydia Leonard

Alex Lang

Gudmundur Thorvaldsson

WikiLeaks Staffer #1

Hera Hilmar

Wikileaks Staffer #2

Camilla Rutherford

Guardian Lawyer

Ludger Pistor

Supervisor

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.01.2019

Trump tilnefndur fyrir versta leik í kvikmynd

Donald Trump Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem verstu leikarar ársins 2018 á Razzie verðlaununum, en þar er jafnan verðlaunað það sem lakast þótti á hverju ári. Dwayne "The Rock" Johnson, vinsælasti kvikmyndaleikari í heimi, sla...

07.07.2018

Cohen í Trump háskólann?

Það eru komin nokkur ár síðan gamanleikarinn sem gerði Borat og Bruno meðal annars, Sacha Baron Cohen, fór með aðalhlutverkið í sinni síðustu kvikmynd, Grimsby, en svo virðist sem leikarinn hafi notað tímann síðan þá...

23.05.2018

Aniston í hvíta húsið

Friends leikkonan Jennifer Aniston verður forseti Bandaríkjanna í nýrri pólitískri grínmynd, sem Netflix hyggst gera. Eiginkona hennar verður leikin af grínleikkonunni og uppistandaranum Tig Notaro, en myndin heitir First La...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn